Select Page

Forsíða

by Oct 15, 2019

 

Hallgrímur Oddsson

 

 

 

Með lánsfjöðrum stormfugla

Nýjasta platan mín ber heitið „Með lánsfjöðrum stormfugla” og leitar sem fyrr í blús og þjóðlagahefðina (þó nú sé daðrað nokkuð heitt við djassáhrifin).  Þema plötunnar er leiðin frá sambandsslitum að fyrirgefningunni og allt það innra drama sem því getur fylgt. 

Síðasta lag plötunnar „Það ber að þakka það“ var kveikjan að plötunni en lagið var samið í tilefni stórafmælis æskuvinar míns og upptökustjórinn ýtti á að ég ætti að gera plötu í þeim stíl.  Ég hef löngum verið bónblíður og því fór sem fór.

 

Úgefið 22. mars 2023.

 

Nánar um verkið

 

 

 

Plöturnar

Einfaldlega flókið

Fyrsta platan kom út 2012.

TEXTARNIR

UMFJÖLLUN

 

Aldrei það villtur að ég rati ekki í vandræði

Önnur platan kom út 2018.

TEXTARNIR

UMFJÖLLUN

 

Ljósbrotin við Myrká

Byggt á sögunni um Djáknan á Myrká. Kom út í mars 2020.

Nánar um verkið

 

Með lánsfjöðrum stormfugla

Fjórða platan kom út 22. mars 2023