Hallgrímur Oddsson

Djákninn á Myrká - ástarsöngleikur / Ljósbrotin á Myrká
Djákninn á Myrká er gömul saga sem læst hefur sér í hlustir landsmanna um langar aldir. Við höfum flest öll fundið til hluttekningar með Guðrúnu og séð því djáknann sem heldur drumbslegan draug. Í þessu verki leyfi ég mér að snúa öllu á hvolf og skoða hvort skúrkurinn telji sig ekki hafa tilgang eins og flestir skúrkar heimsins? Og er þá hryðjuverkamaður nasistans kannski frelsishetja frakka?
Ég leyfi djáknanum að koma sínu sjónarhorni að með söng og slaghörpuslætti án þess þó að breyta einum staf í þjóðsögunni.
Úgáfan var 7. mars 2020.


Plöturnar
